Auglýsingar
Flugheimur stefnir markvisst að því að verða helsta miðstöð flugáhugamanna á íslenska vefnum. Þetta er því kjörinn vettvangur til að koma boðskap þínum á framfæri, ef þú selur vöru eða þjónustu sem höfðar til þessa stóra og litríka hóps.
Flugheimur er fjármagnaður að mestu með auglýsingum sem fást í öllum verðflokkum. Ódýrasta auglýsingin kostar aðeins 12.000 kr. á ári, en sú dýrasta 96.000 kr. á ári. Sjá nánar verðlistann hér að neðan.
Fréttatilkynningar og þátttaka í umræðuhópum verður ókeypis og öllum heimil.
Verðlisti
Taflan inniheldur verð án VSK fyrir auglýsingar m.v. eitt ár. Kjósir þú styttri birtingatíma er verðið 10% af ársverði fyrir hvern mánuð. Smáauglýsingar skráir þú sjálfur beint yfir vefinn. Hreyfimyndir (GIF eða Flash) verða skoðaðar sérstaklega, því ætlunin er að stilla þeim í hóf.
Gerð auglýsingar Stærð myndar/merkis Birtist á Verð án VSK Auglýsingaborði 120x50 punktar Á undirsíðu 12.000 kr. Auglýsingaborði 120x50 punktar Á forsíðu 36.000 kr. Auglýsingaborði 468x60 punktar Á undirsíðu 24.000 kr. Auglýsingaborði 468x60 punktar Á forsíðu 96.000 kr.
Pöntun á auglýsingaborða
Ef þú vilt auglýsa á þessum ferska flugfréttamiðli, fylltu þá út umsóknina hér að neðan og ýttu á Senda-takkann (helstu svæði verða villuprófuð). Við munum síðan hafa samband um framhaldið! Vísaðu á auglýsingaborðann á vefnum ef þú átt tilbúna auglýsingu eða sendu okkur hann í tölvupósti. Við bjóðum einnig aðstoð við gerð auglýsingaborða gegn vægu verði (frá 8.000-16.000 kr. án VSK).
© 2001-2019, Hugmót ehf - Allur réttur áskilinn