Mn tv fyrstu sl
  

Undirritaur tk sl-prf fyrsta sinn ri 1974, 17 ra gamall. Rmum 27 rum sar upplifi hann a anna sinn a taka fyrsta sl. Me v telst sanna a mialdra karlmenn geta lti flugdrauminn rtast, rtt fyrir skyldur og skuldahala. pistlinum lsir hann tilfinningunni sem fylgir v a fljga einn fyrsta sinn, bi fyrr og n.


Mitt fyrsta fyrsta sl

a var slrkum haustdegi ri 1974, nnar tilteki ann 7. oktber, sem g tk mitt fyrsta sl-prf. var g 17 ra renglulegur unglingur sem hafi jst af flugdellu fr unga aldri og dvali lngum stundum skurum mefram flugvellinum vi myndatkur og flugvlaglp. Sar frtti g a slkir srvitringar vru kallair "spottarar" eilti annarri merkingu en finna m slensku orabkinni.

TF-FHB var notu  mitt fyrsta sl g hf flugnm hj Flugskla Helga Jnssonar um mijan gst sama r og flaug fyrst vlunum TF-FHB og TF-FLD. Eitthva var g vst tregur v mr var ekki hleypt sl fyrr en me 19 tma logg-bkinni. daga var a vi formlegra en n til dags, v srstakur prfdmari fr Flugmlastjrn tk a sr verki. Ef mig misminnir ekki, var a hinn gamalreyndi Sigurjn Einarsson, sem margir kannast vi.

Hann situr me mr tvo hringi, en stingur mig svo af ti miri braut! var ekkert anna a gera en a anda djpt, kyngja hressilega og segja "Glp, hva er g a gera hrna?". Eins og flestir vita, eru flugkennarar sumir hverjir svo ungir a ekki er einu sinni hgt a fylla Cessnu 150 me eldsneyti ef eir eru meferis. S sem hafi kennt mr mest, rhallur Magnsson, fll tvmlalaust ennan hp tt hann vri alls ekki feitur heldur bara strvaxinn og rekinn. Sigurjn prfdmari var hins vegar nokku nettari.

Jja, flapsar upp, blndungshiti inn, allt botn og af sta. egar maur tekur loft fyrsta sinn einn og yfirgefinn, eru flugeiginleikar vlarinnar allt arir en me ungan kennara sr vi hli. Enda rauk vlin lofti me tilheyrandi "jah" og "jabbadabbad" upphrpunum, sem g vona a enginn hafi heyrt, nema s sem allt sr og heyrir! Og klifurhrainn jkst r 500 fetum mntu rm 800 fet. V!

Sem sagt, tv flugtk, tveir umferarhringir og tvr lendingar ... var allt fjri bi. Samtals 20 mntur, ar af 10 mntur sl. Vi tk papprsvinna, uppskriftir og stimplingar og san bi eftir einliaflugs-skrteininu. a var reyndar ekki lng bi, v skrteini var gefi t daginn eftir og ber nmeri 1552. Miki var maur stoltur daginn ann!

A-prfi tk g svo loks oktber 1977 og flaug tpa 10 tma eftir a. Alvara lfsins, hsnisbasl og ggerastarf fyrir fjrmlastofnanir (sem lnegi) tk vi. Flugi var lagt hilluna, thrpa sem rndrt og eigingjarnt sport sem virulegir fjlskyldufeur gtu n ekki veri ekktir fyrir a stunda. Samtals 104 tmar logg-bkinni egar skrteini rann t ... bhhh!

En flugbakteran er lfseig. Tuttugu og sj rum, 8 brnum og sennilega rjtu klum sar tkst mr loks a fljga sl njan leik ...

Flugdella vakin af yrnirsarsvefni

Axel og TF-FBA  ingeyri ma 1999 fr g geysigott flug til Vestfjara, samt vinnuflaga mnum Axel Evarssyni, eiginkonu minni og syni. Farkosturinn var TF-FBA, mikill gagripur sem g hafi prfa ltillega rum ur; me uppdraganleg hjl og skiptiskrfu. Ferin tk alls 8 tma, ar af 3 tmar flugi okkalegasta veri, me vikomu ingeyri og safiri. Er skemmst fr v a segja a etta var a sem urfti til a endurvekja flugdelluna af vrum blundi.

Vori 2001 st Geirfugl fyrir fjlgun hluthafa vegna kaupa TF-MAX. Greip g gsina og keypti 1% hlut 225.000 kr. (mr skilst a a jafngildi svona ru aalhjlinu MAX-inum). Eitthva voru stjrnarmenn flagsins vantrair a svona srlundaur nungi gti n teki prfi n, en hleyptu honum samt flagi.

Margrt Hrefna flugkennari og TF-ICE september 2001 hf g loks flugnm n, n hj Geirfugli og me Margrti Hrefnu Ptursdttur mr til leisagnar. fyrstu flugum vi Socata-vlunum TF-TBX, TF-BRO og TF-MAX sem eru strgar vlar, bi hva varar flugeiginleika og hve vel fer um flugmenn og farega. Auk ess eru r 4-5 manna, svo g gat boi vinum og kunningjum me flugtmana til a sanna fyrir eim hve g vri klr! En TF-ICE var notaur 2 tma ur en stundin mikla rann upp ... anna sinn.

Mitt anna fyrsta sl

Eins og flestir vita er dagurinn stuttur, styttri, stystur haustin og snemma vetrar hr uppi Frni. A auki er hann Kri alltaf a byrsta sig og v erfitt a finna tma til flugfinga essum rstma. En rmum tveimur mnuum tkst a skrapa saman 10 tma flugreynslu upprifjun og algun a njum vlum. ann 21. nvember 2001 rann stri dagurinn loksins upp. Veurspin var okkaleg og bau upp norvestan strekking me gaddi en engri rkomu. Enda kom a daginn: 10 grur og 10 hntar me smgusti upp 15 hnta, skjah 3000 fet, 1 frost og QNH 1011 hektpaskal.

Fylgst gaumgfilega me flugumfer Flugtki ennan dag var TF-ICE sem er svo sem engin lxus-rella en okkalegu standi og me njan propp. Flugtak braut 01, flogi t yfir rfirisey og vinstri umferarhringur. Margrt Hrefna sat tvo hringi og sagist ekki tla a segja ea gera neitt nema g vri leiinni a fremja flugslys. San ba hn um a f a fara t vi Skli 4 og sagi bara "Bless, sjumst Hreirinu" ... Alone again, naturally!

Jja, draga djpt andann, kyngja hressilega og segja talstina "Turn, Ingi Ceres Einar, tilbinn vi Skli 4 fyrir fyrsta sl". Aka flugtaksstu braut 01, tkka trimmi, flpsum, blndungshita, stefnusnu og transponder. "Ingi Ceres Einar, vindur 40 grur 8 hntar, heimilt flugtak braut 01". Kvitta, gefa allt botn, hrainn upp 60 mlur, rtera og upp fr g ... aleinn! Hrai 75 mlur, halda brautarstefnu, veifa kennaranum, hrpa "jahh" og fylgjast me flugumfer. Sm myndataka svona leiinni enda vanur maur fer. Beygja undan vindi, halda 1000 fetunum, kalla turninn, blndungshiti , draga af 1500 snninga, hrai 75 mlur, flapsar niur fngum og muna a fara ekki niur fyrir 500 fet yfir Kpavogi lokastefnu. Margrt Hrefna er lttara lagi svo flugeiginleikar vlarinnar breyttust ekki miki hennar fjarveru (reyndar er nkvm yngd hennar einkaml, sem aeins er gefi upp yngdar- og jafnvgisskrslunni).

tsni undan vindi ennan haustdag etta sinn framkvmdi g einn og studdur hvorki meira n minna en 3 flugtk og 3 lendingar, hver annarri mkri a sjlfsgu, enda var vindur n tekinn a snast 40 grur og kominn niur 5 hnta. Eftir lokalendinguna munai minnstu a spikfeit gs lgflugi yfir brautinni lenti proppnum hj mr. a slapp fyrir horn; hn hlt lfinu, g beygluum proppnum. "Ceres Einar, halda hraa og rma vi Echo" segir flugumferarstjrinn, sem er kona me undurbla talstvarrdd. Kvitta. "Til hamingju me fyrsta sl, Ceres Einar". g svara a bragi: "etta er reyndar mitt anna fyrsta sl, en takk samt, Ceres Einar!". Upp me flapsa, transponder standby, taxera Echo, Golf og t skli. etta var gaaaamaaaan!

Einn stoltur flugnemi skrei t r vlinni, hlffeginn samt a hafa Terra Firma undir ftum og tk vi hamingjuskum Margrtar Hrefnu. En tti hn ekki a vera hreykin af v a geta kennt gmlum hundi a FLJGA?

 

Inglfur Helgi Tryggvason
Flugnemi me flugdellu alvarlegu stigi!
 © 2001, Hugmt ehf - Allur rttur skilinn