Bjrn Thoroddsen  TF-BTH  


 Listflug - aeins fyrir tvalda?
  

essi pistill fjallar um listflug, hvers konar upplifun a er, hvernig a er stunda og hva arf til a lra a. Vertu vibin(n) a sna hfinu nokkra hringi ...


a er meirihttar gott veur, hgur vindur og lttskja. Fullkomi flugveur! Ekkert anna a gera en a fara a fljga. Vlin er dregin t og fyrirflugskounin klru. Kominn tmi til a fara um bor, slaka sr rlega niur sti, hera stisbeltin vel og svo rlti betur, alveg anga til au eru farin a meia, ekki veitir af, au virast alltaf losna. Sett gang, keyrt upp, fari lofti og stefnan sett svi 12 sem er upp vi Mos, en ar er fingarsvi listflugmanna. Klifra 3000 fet.

Hfundur vi fkinn sinn N byrjar fjri!! Best a byrja a fara hlfa veltu, fljga aeins hvolfi, til a f tilfinninguna og athuga hvort beltin eru ngjanlega fst. Aftur hlf velta til a fljga aeins rttunni og festa beltin betur ef arf a halda. Athuga a vlin s beinu og lrttu flugi og rttum hraa, aahhh ltur vel t, best a fara eina loop-u. Toga mjkt, en kvei strin, finna hvernig fjgur og hlft "g" rsta manni niur sti, fra sjnarhorni t vinsti vnginn, egar sjndeildarhringurinn sst ekki lengur yfir nefi, fylgjast me framgangi fingarinnar og gera rlitlar leirttingar ef me arf. Um a bil a komast toppinn loop-unni, horfa upp og reyna a finna sjndeildarhringinn, finna hvernig vlin fltur yfir toppinn nlgt nll "g" allan tmann a gera sm leirttingar til a halda loop-unni rttri, nna beint niur og toga kvenar strin til a n beinu og lrttu flugi aftur yngdarlagi sem um a bil fjgur og hlft "g". Frbrt, hin er s sama og egar byrja var og a sem meira er, stefnan breytist ekkert! Beint inn hlfa kbanska ttu, athuga hvort vlin er beinu og lrttu flugi, hrai ok, toga strin, sama dsamlega tilfinningin og loop-unni egar yngdarkrafturinn rstir niur sti, fljta yfir toppinn, finna punkt jrinni sem gefur 45 horn niur vi, leyfa nefinu flugvlinni a falla hgt og rlega ttina a punktinum ... arna kemur hann ... Strin kvei fram vi til a halda lnunni, finna neikvan yngdarkraftinn reyna a toga mann r stinu, telja rlega upp a remur, hlf velta me kvenum hreyfingum strunum og passa a halda lnunni 45 niur, telja upp a tveimur og taka rlega strin til a n beinu og lrttu flugi. Andsk ... hlfa veltan klraist rlti ... er komin um a bil 10 af stefnu, vera a gera etta aftur til a n v gu. Fyrst ein heil velta ... finna punkt sjndeildarhringnum til a velta kringum ... setja strin rlega, en kvei alveg til hliar og sj hvernig sjndeildarhringurinn snst ... a tekur um tvr sekndur a fara heilan hring ... stoppa me vngina algerlega lrtta ... helvti gott. Kannski a maur s a vera gur essu a lokum! Svona er haldi fram um a bil 20 mntur og allt anna gleymist vi a fljga allt a sem hugurinn girnist, en eftir a er reytan farin a segja til sn vegna sfellra breytinga yngdarkrafti og haldi er heim lei. "g-junkie" er ori sem best lsir standinu.

A lra listflug

Langar ig til a fljga listflug eftir a hafa lesi a sem a framan er sagt? a er ekki svo vitlaus hugmynd! Til a geta flogi listflug arf ekki a uppfylla neinar srstakar krfur af hlfu Flugmlastjrnar. Vikomandi arf a hafa gilt einkaflugmannsskrteini og rttindi til a fljga vikomandi flugvl. ar kemur kannski fyrsta hindrunin, vegna ess a allar r listflugvlar sem eru slandi eru me stlhjl og ess vegna arf vikomandi a hafa stlhjlsrttindi. (g tel FTG hj Flugskla slands ekki vera listflugvl, a hn uppfylli krfur um styrkleika sem gerar eru til listflugvla). Stlhjlsrttindi er ekki mjg erfitt a vera sr t um, annig laga. Ef fari er t a a lra listflug m segja a stlhjlsrttindin komi af sjlfu sr, og ekki arf a fara neitt prf hj FMS, heldur ngi tskrift kennara logbk.

En hvernig er hgt a f kennslu listflugi? etta er mjg g spurning. Hversu illa sem gengur a finna einhverja kennslu, ekki lta r detta hug a fara og lra listflug af sjlfum r. a er a vitlausasta sem hgt er a gera, mundu a jrin er mjg hr ef rekst hana 180 hntum og binn a tna vngjunum! Ef liti er slysaskrslur, srstaklega fr Amerku, er etta stareynd sem imargir eru bnir a finna t, og borga fyrir essa vitneskju me lfi snu. (In a competion between the stationary earth and an airplane traveling at 180 kts. the earth has yet to loose!!)

Eina leiin til a lra listflug er a lra a af einhverjum rum, sem kann ennan ballet. Hrna slandi eru stuttu mli tvr leiir sem eru frar. nnur er a fara eina listflugsskla okkar slendinga, sem heitir Lagsmenn og rekur flugvlina TF-TOY sem er Pitts S2B. egar etta er rita nvember 2002, hafa eir ekki enn hafi kennslu, en eru me mjg reyndan listflugsmann sem kennara, Bjrn Thoroddsen. Hin leiin er a f einhvern sem tveggja sta listflugvl, til a kynna ig fyrir undrum listflugsins. Yfirleitt er a hi minnsta ml ef borgar hluta af kostnai flugsins, og ertu undir handleislu einhvers sem veit t hva listflug gengur.

riji mguleikinn til a lra er sjlfsagt s drasti. Hann er s a fara til tlanda, eins og til dmis til Amerku, og lra ar listflug hj srstkum listflugsskla. Upplsingar um slka skla er hgt a f hj International Aerobatic Club netinu (www.iac.org). Slkir sklar eru eins misjafnir og eir eru margir, og er flki bent a vinna heimavinnuna sna vel ur en skli er valinn. Ef hefur hyggjur af flugveiki, og hrist jafnvel a fara a lra ess vegna, er rtt a koma eim mlum hreint nna. Flugveiki er einungis ltilshttar gindi byrjun, og eftir a venst hn af, og verur aldrei vart aftur. a eina sem arf a gta a, er a fara ekki yfir striki. Um lei og einhverra ginda fer a gta, til dmis kalds svita ea nota maga, a htta og lenda eins fljtt og hgt er. annig gti veri a fyrstu flugin listflugi veri svolti stutt ef flugveikin er slm, en sm saman feru a taka eftir v a flugin eru a lengjast, og a lokum gleymir a einhva s til sem heitir flugveiki. Galdurinn er einungis s a fara rlega af sta, og fara aldrei lokastig flugveikinnar. Og hr talar hfundur af reynslu, ar sem flugveiki var ltilshttar vandaml byrjun.

vinningurinn

Hva grir v a lra listflug? stuttu mli m segja a engin s binn a lra a fljga fyrr en bi er a n tkum listflugi! Eftir a vera binn a lra listflug er engin staa flugvlinni gnvekjandi, hvort sem sjndeildarhringurinn er fyrir ofan ig ea nean, hvort flugvlin er fyrir nean ofrishraa ea er kominn upp hmarkshraa, er a allt astur sem hefur veri ur og veist hvernig a n vlinni t r. etta er kunntta sem er metanleg egar skturinn lendir adendanum (The shit hits the fan) og lendir til dmis vngendakyrr af strri flugvl. a sem gerist egar flugvl lendir vngendakyrr, verur a yfirleitt til ess a hn fer a velta mjg sngglega ara hvora hliina og ur en veist af er flugvlin komin hvolf. Og hva ? g er binn a fara me nokku marga flug sem enga reynslu hafa af listflugi a eir su me flugskrteini, og g get sagt me vissu hva gerist nst! egar flugvlin er allt einu komin hvolf togar flk strin. Venjulega er a s hreyfing sem fr flugvlina til a fara upp vi, en egar flugvlin er komin hvolf veldur a v a vlin byrjar dfu, sem venjulega endar v sem listflugsmli er kalla Split S (klofi S).

Ef lendir vngendakyrr nrri jrinni, og togar strin egar vlin er komin hvolf, feru beint stystu lei jrina, venjulega me skelfilegum afleiingum. Ef ert ngri h egar flugvlin er komin hvolf, og togar strin a r er lklegt a skemmir flugvlina me v a fara yfir hmarkshraa og farir yfir hmarks leyfilega yngdarhrun vlarinnar, sem gti ori til ess a vngirnir tnast! hvoru tilfelli fyrir sig ertu mjg vondum mlum! Ef aftur mti ert me jlfun listflugi, er a a vera hvolfi nnast eins sjlfsagt og a fljga rttunni, annig a til a n vlinni t r slkri stu er a r elilegt a ta strunum fram til a halda nefinu uppi og minnka eins og mgulegt er hartap (og jafnvel halda h) og halda veltunni fram ar til flugvlin er orin upprtt aftur. fyrra tilfellinu, ar sem lendir vngendakyrr nrri yfirbori jarar getur veri a brotlending s umfljanleg, en vlin allavega eins nlgt v a vera rttum kili og hugsast getur annig a lkur v a ganga fr flakinu eru yfirgnfandi, og kannski ertu ngilega htt til a fljga t r hamfrunum. seinna tilfellinu, ar sem ng h er til staar, er mli mjg einfallt, klrar veltuna og heldur san fram tsnisfluginu sem varst bin a plana! Einfaldara getur a varla veri.

Atvinnumenn skikkair listflug

Ef a er r einhver huggun eru a ekki bara lti flk eins og vi sem getum lent vandrum egar allt fer niur um niurfalli. Allmrg flugslys ti hinum stra heimi ar sem vi sgu koma strar faregaflugvlar, GTI hafa veri afstrt ef flugmennirnir hefu kunna undirstu atrii listflugs. essir rautjlfuu atvinnumenn hafa nefnilega smu rttu og hver annar egar flugvlin er allt einu komin hvolf, eir TOGA strin og ar me er dagurinn ntur! essi stareynd hefur ekki fari framhj stjnendum flestra stru flugflaganna Bandarkjunum, og n eru allir flugmenn hj sumum eirra skyldair til a fara nmskei a n flugvlum t r venjulegum stum (Unusual attitude recoveries). Venjulega er kennt gamlar kennsluvlar fr hernum svo sem Beech T34 Mentor, og hafa sprotti upp eins og gorklur flugsklar Bandarkjunum sem kenna slk nmsskei, ar sem nmsefni er raun undirstuatrii listflugi. Ef etta er ng sta til a sum strstu flugflg heimi sj stu til a skilda flugmenn sna listflugsnm, tti a a duga r.

Annars er til ein saga um hvernig kunntta listflugi bjargai deginum, hvort hn er snn ea ekki er ekki vita me vissu. Hn er lei a Boeing 747SP lennti svoklluu Dutch roll yfir suur Asu. Dutch roll er fyrir ar sem flugvlar me aftursveiga vngi fara a velta stjrnlega, og oftast gerist a eftir a yaw damper bilar. Til a n vlum t r slkum astum arf mjg kvenar hreyfingar strunum til a reyna a brjta upp kraftana sem eru gangi. Sagan segir a essu kvena tilfelli, hafi hfnin veri bin a reyna allar aferir bkinni og ekkert gekk. flugstjrinn a hafa fengi hugmynd, sem var hrint framkvmd hvelli. Hn gekk t a brjta upp kraftana sem valda dutch roll me v a klra veltuna og fara heilan hring. a arf ekki a orlengja a g hefi ekki haft neitt mt v a vera staddur yfir Asu ennan dag og sj flykki eins og 747 fara eina veltu. Trikki virkai og vlin flaug fram a lokinni veltunni eins og ekkert hafi skorist. essi bjrgun mlunum var einungis mguleg vegna ess a flugstjrinn hafi reynslu af listflugi og var ekki smeykur vi a nta kunnttu egar allt var komi rot.

Hva tekur san vi eftir a slku nmsskeii listflugi er loki? Sumir fara slk nmskei eingngu til a tileinka sr neyarvibrg, og fljga san aldrei listflug aftur. En langflestir held g a fari til a tileinka sr sporti. Segja m a listflug skiptist tvr stefnur, annarsvegar er svokalla keppnislistflug, og hins vegar a sem bandarkjamenn kalla "Sunday loopers". Mismunurinn essu tvennu er mjg mikill. Bandarkjamenn eru mjg gjarnir a lkja essu vi skautarttina. Keppnislistflug er, a eirra dmi, jafngildi listhlaups skautum mean "Sunday loopers" er nokkurnvegin a sem flk er a gera egar a bregur sr skauta nokkurs srstaks markmis einu sinni til tvisvar ri. Langflestir listflugmenn hr slandi falla einhvers staar arna milli.

Keppnislistflug

Keppnislistflug gengur t a a a fljga kvenar fingar me sem mestri nkvmni og eru menn dmdir af dmurum jru niri. Menn geta vali sr flokk til a keppa eftir getu, og eru samtals fimm flokkar sem hgt er a velja r. Skynsamlegast er a byrja auveldasta flokknum og fara san upp erfileikastigann eftir v sem frnin eykst. etta er ekki alveg eins auvelt og a ltur t fyrir a vera! hverju hausti eru gefnar t svokallaar ekktar fingar fyrir hvern flokk, sem san verur keppt sumari eftir. etta gefur flki fri a fa fingarnar, og vera eins vel undirbni fyrir keppni og hgt er. keppnunum eru essa fingar svo flognar nkvmlega eins og t var gefi um hausti, en a er ekki allt, v a remur efstu flokkunum eru lka flognar ekktar fingar sem mtstjrnin hefur sett saman og eru gefnar t einum slarhring fyrir keppni og flk m ekki fa, heldur verur a fljga fyrsta skipti keppninni sjlfri.

tveimur efstu flokkunum er lka a sem kalla er "freestyle" keppni, ar sem menn setja saman snar eigin fingar. essu m lkja vi nokkurs konar flugsningu, ar sem menn reyna a fljga eins strkostlegar fingar og eir mgulega geta til a vekja hrifningu dmaranna. "Freestyle" keppnin er svolti srstk ar sem henni er aalega dmt fyrir stl og takt, mean llum hinum greinunum er dmt strangt eftir nkvmni finganna. Sem dmi m nefna a ef einhver fing er annig a flugvlin skuli vsa lrtt upp, verur a fljga hana annig a flugvlin vsi lrtt upp vi, fyrir hverjar fimm grur fr lrttu f menn refsistig. a sama gildir um bakfallslykku (loop), hn verur a vera nkvmlega hringur og ef hn er a ekki f menn refsistig, annig er hver fing tekin fyrir.

En etta er ekki allt. Flk verur lka a fljga allar fingarnar innan kveins skilgreinds kassa, sem daglegu tali gengur undir nafinu "box" og er merktur jrina annig a keppendur sji hann. etta box er einn klmeter kant og eru efri mrkin 3500 fet fyrir alla flokka, en neri mrkin (botninn) eru breytileg eftir flokkum, au eru 1500 fet fyrir byrjendur en alveg niur 320 fet fyrir erfiasta flokkinn. Ef flk fer t fyrir ennan kassa, fr a refsistig. Undantekningin er ef fari er meira en 200 fet niur fyrir kassan, er flugi dmt gilt og vikomandi vsa r keppni, sama hve fingarnar voru vel flognar. S vinnur keppnina sem er me fst refsistig.

Aresti kerfi

Hvernig skpunum veit flk hvaa fingar a a fljga keppni og hvernig getur a muna allar fingarnar egar keppni er komi? etta er vandaml sem var til staar mrg r. Fyrst var reynt a skrifa niur orum allar fingarnar sem fljga tti, en fljtlega var htt vi a ar sem mjg auvelt er a fara lnu- og oravillt. Nst reyndu menn a teikna fingarnar sem nokkurs konar bora sem hlykkjaist gegnum allar fingarnar. a var vissulega framfr, en vandamli var a a tk mjg langan tma a teikna allar fingarnar sem teikna urfti fyrir venjulega keppni, auk ess sem tiltlulega einfalt var a ruglast aflestrinum boranum ar sem hann hlykkjaist fram. etta vandaml var ekki leyst fyrr en um 1960, og lausnin er enn notkun. Ef ltur inn einhverja slenska listflugvl er nnast ruggt a einhvers staar mlaborinu er papprssnifsi me alveg fullt af alls konar strikum, rvum og hringjum. a sem i eru a horfa er hi svokallaa Aresti kerfi sem nota er til a tkna allar r fingar sem fljga skal tiltekinni keppni ea sningu. S sem fann upp etta kerfi ht Jose Luis Aresti, spnskur greifi sem var me listflugsdellu og hafi geti sr gott or sem listflugmaur millistrsrunum, og var mjg frgur eftir str egar hann keppti langflestum keppnum Evrpu og flaug sk smari Bucker Jungmeister. Hann tti vandrum me a muna allar fingarnar sem hann tti a fljga, annig a hann settist niur og bj til kerfi, eingngu fyrir sjlfan sig, sem samanst af beinum lnum, hringjum og rvum. essum einfldu tknum raai hann svo saman nu fjlskyldur, sem hver um sig hafi sn srstku einkenni. Eftir a fjlskyldurnar voru ornar til var hgt a tengja jafnvel fleiri en eina fjlskyldu saman einni fingu. Strfringar hafa fundi t a hgt s a sma yfir 10.000 mismunandi fingar t fr fjlskyldunum nu sem Aresti bj til, eina vandamli er a sumar er ekki hgt a fljga me eim flugvlum sem til eru dag. Hr fyrir nean er dmi um hvernig dmigert keppnisprgramm ltur t egar a er teikna Aresti kerfinu.

Listflugvlar

Af augljsum stum urfa listflugvlar a vera mjg sterkar, frumherjar listflugsins voru mjg fljtir a finna t, a ekki var hgt a fljga listflug flugvlum sem eingngu voru hannaar til a fljga nokkurn vegin beint og lrtt. S uppgtvun kostai nokku mrg mannslf egar flugvlarnar brotnuu undan laginu sem fylgir listflugi. Ekki reyna a sanna a hgt s a fljga listflug venjulegum, styrktum flugvlum, a hefur n egar kosta of mrg mannslf!

Listflugvlar skiptast grflega tvo flokka. Annars vegar er um a ra verksmijuframleiddar flugvlar, og hinsvegar heimasmar. r verksmijur sem framleia listflugvlar hinum vestrna heim vera vera a framleia r annig a r oli a lgmarki lagsstuulinn 6 jkvri yngdarhrun og lagsstuulinn 3 neikvri yndarhrun hmarksyngd til listflugs. Til a gefa hugmynd um styrkleikann, jafngildir etta v, a til dmis Cessna C-152 hafi burarvirki sem olir a egar hn er flugi s hgt a hengja fullhlana Cessna C-404 Titan tveggja hreyfla flugvl + ara fullhlana C-152 nean hana, n ess a hn brotni!!! Klrlega olir venjuleg Cessna C-152 ekki vlkt lag! Verksmijuframleiddar listflugvlar eru eins og gefur a skilja til fjlmrgum tegundum, en lklega s mest framleidda fr upphafi eru hinar msu gerir Pitts flugvla. Hr landi eru til nokkrar verksmijuframleiddar listflugvlar. r eru Pitts S-2B Special TF-TOY, CAP-10B TF-UFO, Zlin 326 TF-ABC og YAK-55 TF-CCB. Almennt m segja um verksmijuframleiddar flugvlar a r eru almennt drari innkaupum en heimasmar, en mti kemur a ef ert a sp a kaupa listflugvl getur veri ruggari um hva ert a f upp hendurnar.

Heimasmaar listflugvlar eru, eins og nafni gefur til kynna, smaar af hugamnnum, anna hvort eftir teikningum ea sem "kit", til ess a geta flogi listflug sem drastan htt. essar flugvlar eru hannaar til a ola a minnsta kosti sama lag og verksmijusmaar flugvlar, en vel flestar eru mun sterkari. Algengt er a heimasmaar flugvlar su hannaar til a ola 10 lagsstuul bi jkvri og neikvri yngdarhrun. Hva r san ola egar hlminn er komi, veltur v hversu nkvmur smiurinn var sminni. Erlendar slysaskrslur benda til a smiir listflugvla vandi sig, ar sem slys sem vera vegna ess a listflugvlar brotna eru ekkert algengari heimasmum. Enda er kannski ekki rtti tminn til a fska egar veist a lf itt er a vei!!

Svo furulegt sem a kann a hljma, m segja a heimasmaar listflugvlar su forsenda ess a listflugi er ar sem a er dag. Eftir seinna str var engar flugvlar a hafa til a fljga listflug , og fru menn a grska vi a hanna og sma slka gripi, oft af miklum vanefnum. a sem mli skipti, var a menn hfu huga og voru ekki hrddir vi a prfa einhva ntt. Margar af eim flugvlum sem nna eru seldar sem verksmijuframleiddar flugvlar voru upphafi hannaar af hugamnnum og smaar einhverri hlu ea blskr. Einhver frgasta listflugvl allra tma, Pitts, byrjai einmitt blskr Flrda ri 1946. Umdeilanlegast besta listflugvl ntmans, hin ska Extra 300, byrjai sem Stephens Acro heimasmi hlu mivesturrkjum Bandarkjanna upphafi ttunda ratugar sustu aldar. arna eru bara tekin tv augljs dmi, en fleiri er hgt a finna. Mikil grska hefur veri heimasmi listflugvla slandi sastliin r, og eru n fjrar slkar fljgandi og fimm smum, eftir bestu vitund hfundar. Heimasmaar flugvlar eru hin fullkomna lei til a komast inn sporti fyrir ltinn pening, en mti kemur a mikill tmi og vinna fer a sma eina slka.

Spyr s sem ekki veit

essi grein er eingngu nokkurs konar samantekt listflugi, en til a svara llum eim spurningum sem upp kunna a koma yrfti vafalaust a skrifa heila bk og vel a. v vil g benda flki a vera alveg hrtt vi a spyrja sem eru a sniglast kringum einhverja listflugvl, vi btum EKKI og viljum endilega koma sem flestum etta frbra sport.

 

Sigurjn Valsson
atvinnuflugmaur me listflugsdellu
 © 2003, Hugmt ehf - Allur rttur skilinn