Flug um gosstöðvarnar

TF-UTA við eldstöðvarnar

Eldgosin á Fimmvörðuhálsi og í Eyjafjallajökli hefur dregið til sín fjölda fólks, sem vill verða vitni að þeim ógnarmætti sem birtist við eldgos. Kraumandi gígar, glóandi hrauntaumar, hrikalegir hraunfossar, gufusprengingar og drunur; allt er þetta stórkostleg upplifun. Að sjá eldgosið úr lofti er líka tilkomumikið, en ýmislegt þarf að hafa í huga til að tryggja öryggið. Hér finnur þú heilræði byggð á reynslu undirritaðs, sem hefur farið í 19 gosflug þegar þetta er ritað.


Helstu hættur á svæðinu:

Öllum er ljóst að ýmsar áskoranir og hættur fyrir flug leynast á svæðinu. Helstar má nefna:

 

Hvernig mæta má þessum áskorunum:

 

Flottar myndir frá gosinu:

Hér eru nokkrir tenglar á myndir sem farþegar mínir og aðrir vinir hafa tekið af gosstöðvunum:

 

Ingólfur Helgi Tryggvason
Einkaflugmaður með flugdellu á alvarlegu stigi!



Allar ábendingar um efni sem hér á heima eru vel þegnar. Sendu tölvupóst til höfundar


 Samið 9.4.2010. Síðast uppfært 23.8.2014.
 © 2010-2014, Hugmót ehf - Allur réttur áskilinn