Íslenskar flugbækur
Hér finnur þú lista yfir flugbækur sem hafa komið út á íslensku. Svo er bara að drífa sig á fornbókasölurnar og byrja að safna!
- Flugmaðurinn - Frásaga úr stríðinu, Rudolf Requadt, 1918, Bókaverzlun Guðm. Gamalíelssonar
- Í lofti, Alexander Jóhannesson, 1933.
- Flugmál Íslands, Hjálmar R. Bárðarson, 1939.
- Fluglistin, Edgar B. Schieldrop, 1939.
- Fokker flugvélasmiður, Bruce Gould, 1941.
- Udet flugkappi, endurminningar skráðar af honum sjálfum. Hersteinn Pálsson íslenskaði. Ísafoldarprentsmiðja hf, 1943.
- Lærðu að fljúga, Frank A. Swoffer, 1944.
- Nýrði IV - Flug (flugorðasafn), Halldór Halldórsson, Menntamálaráðuneytið 1956.
- Svifflugmaðurinn, Gustaf Lindwall, 1960.
- Ég flaug fyrir foringjann, Heinz Knoke í þýðingu Ásgeirs Ingólfssonar, ca. 1960.
- Geysir á Bárðarbungu, Andrés Kristjánsson, 1961, Skuggsjá.
- Flugið, Stever, Haggerty o.fl. 1966 (hluti af bókaflokki AB).
- Orustan um Bretland, Richard Collier / Hersteinn Pálsson, Bókaútgáfan Fífill 1966.
- Flugeðlisfræði, ágrip, Arngrímur Sigurðsson, 1967.
- Eldur ofar skýjum, Piere Clostermann, Bókaútgáfan Hildur 1968.
- Siggi flug (um Sigurð Jónsson), Hersteinn Pálsson, 1969.
- Annálar íslenskra flugmála, Arngrímur Sigurðsson, 1971-1990 (alls 6 bindi), Bókaútgáfa Æskunnar.
- Flugvélabók Fjölva, Enzo Angelucci í þýðingu Þorsteins Thorarensen (og með íslenskum viðauka), 1973, Fjölvaútgáfan.
- Á brattann. Agnar Kofoed-Hansen rekur minningar sínar, Jóhannes Helgi, 1979, AB.
- Flugsagan, ársrit Íslenska flugsögufélagsins, 1979-1987 (alls 5 bindi).
- Skrifað í skýin, æviminningar Jóhannesar R. Snorrasonar flugstjóra, 1981-1987 (alls 3 bindi), AB og Snæljós.
- Horfst í augu við dauðann: tólf Íslendingar segja frá afdrifaríkum atburðum (lífsreynsla Harald Snæhólm),
Guðmundur Árni Stefánsson og Önundur Björnsson, Setberg, 1983.- Alfreðs saga og Loftleiða, Jakob F. Ásgeirsson, 1984, Iðunn.
- Hættuflug - Sannar spennusögur af þolraunum íslenskra flugstjóra, Sæmundur Guðvinsson, 1984.
- Hátt UPPI - Átta flugfreyjur segja frá, Bryndís Schram, 1984.
- Lífsreynsla I: frásagnir af eftirminnilegri og sérstæðri reynslu.
(Inniheldur: Flugslysið í Ljósufjöllum: frásögn Kristjáns Jóns Guðmundssonar, Bolungarvík, sem Hlynur Þór Magnússon skráði), Hörpuútgáfan, 1987- Flugmannatal, ritnefnd og Guðni Kolbeinsson, 1988.
- Kristinn Olsen, Sæmundur Guðvinsson, 1988.
- Annáll (bilaðra) flugvéla og flugvirkjanna sem lagfærðu þær, Oddur Ármann Pálsson.
- Fimmtíu flogin ár, Steinar J. Lúðvíksson og Sveinn Sæmundsson, 1989, Frjálst Framtak; 1990, Fróði (2 bindi)
- Flugsaga Íslands I, Eggert Norðdahl, 1991, Örn og Örlygur.
- Í Sviptivindum. Æviminningar Sigurðar Helgasonar, Steinar J. Lúðvíksson, 1991, Fróði
- Dansað í háloftunum, Þorsteinn E. Jónsson, 1992.
- Flugleiðir í Íslandsflugi, Ómar Þ. Ragnarsson, 1992.
- Fullhugar á Fimbulslóðum (þættir úr Grænlandsfluginu), Sveinn Sæmundsson, 1992.
- Flugorðasafn Íslenskt-enskt, enskt-íslenskt. Ritstjóri Jónína Margrét Guðnadóttir, Íslensk málnefnd, 1993.
- Viðburðarík flugmannsævi, Þorsteinn E. Jónsson, 1993, Setberg.
- Dancing in the skies, T. E. Jonsson (Þorsteinn E. Jónsson), Crub Street, London 1994, ISBN 1-898697-03-5 (á ensku)
- Það verður flogið ... flugmálasaga Íslands í 75 ár, Arngrímur Sigurðsson, 1994.
- ÚTKALL - Alfa TF-SIF, Óttar Sveinsson, Örn og Örlygur, 1994,
- Landnám Íslendinga í Luxemburg, Heimir G. Hansson tók saman, 1994, Sögufélag Íslendinga í Luxemburg
- Þá flugu Ernir: lítil ferðasaga að vestan, Jónas Jónasson, 1997, Skjaldborg.
- Dagur við ský - Fólk í íslenskri flugsögu, Jónína Michaelsdóttir, 2000, JVP Forlag.
- ÚTKALL - Geysir er horfinn, Óttar Sveinsson, 2002
- Á FLUGI - Áfangar í sögu Flugleiða, Helga Guðrún Johnson og Sigurveig Jónsdóttir, 2004, Flugleiðir hf
- ÚTKALL - Leifur Eiríksson brotlendir, Óttar Sveinsson, 2006
- Flugmannatal - Á silfurvængjum - Saga FÍA í 60 ár, Jón Þ. Þór, 2006, Bókaútgáfan Hólar.
- Öryggi í öndvegi - Saga flugvirkjunar á Íslandi, Lýður Björnsson, 2006?, HÍB
- Flugvélar á og yfir Íslandi, Baldur Sveinsson 2007, Forlagið.
- Flugvélar 2008, Baldur Sveinsson, 2008, Flugbókaútgáfan ehf (120 bls. með 150 myndum)
- Flugvélar 2009, Baldur Sveinsson, 2009
- Harmleikur í Héðinsfirði, Margrét Þóra Þórsdóttir, 2009, Tindur
- Cecil Lewis, þýðing Halldór Jónsson, 2009, Hallsteinn
- Flugvélar 2010, Baldur Sveinsson, 2010
- Íslenskar flugvélar, Snorri Snorrason og Wilfred Hardy GAvA, 2010, Íslandsmyndir ehf
- Handbók safnsins - Museum Guide, Pétur P. Johnson, 2010, Arngrímur B. Jóhannsson & Flugsafn Íslands, Akureyri
- Flugvélar 2011, Baldur Sveinsson, 2011
- ÚTKALL - Ofviðri í Ljósufjöllum, Óttar Sveinsson, 2011, Forlagið Nánari lýsing
- Flugvélar 2012, Baldur Sveinsson, 2012
- Flogið til Ísafjarðar – þættir úr sögu flugsamgangna við Ísafjörð frá 1928, Jón Páll Halldórsson, 2012, Sögufélag Ísafjarðar
- Flugvélar 2013, Baldur Sveinsson, 2013
- Flugvélar 2014, Baldur Sveinsson, 2014
- Renniflugur og svifflugur á Íslandi árin 1931-2011, Leifur Magnússon, 2011, útgefandi óþekktur
- Flugvélar í máli og myndum (The Aircraft Book), þýðandi Friðrik Friðriksson, 2014, JPV útgáfa
- Fokker í 50 ár á Íslandi, Baldur Sveinsson, 2015
- Flugvélar 2015, Baldur Sveinsson, 2015
- Flugsaga, Örnólfur Thorlacius, Hólar 2017 (viðtal við höfundinn á mbl.is)
- Saga flugvalla og flugleiðsögu á Íslandi, Arnþór Gunnarsson, 2018, Forlagið Nánari
Rafbók frá ISAVIA
- Flugvélar á Íslandi – gamlar og nýjar, Baldur Sveinsson, 2019, Forlagið Nánar
- ÚTKALL – Tifandi tímasprengja, Óttar Sveinsson, 2019, Forlagið Nánar
- Martröð í Mykinesi, Magnús Þór Hafsteinsson og Grækaris Djurhuus Magnussen, 2020, Forlagið Nánar
- Sem minnir mig á það – sögur úr fluginu, Atli Unnsteinsson, 2020, Forlagið Nánar
- Björn Pálsson - Flugmaður og þjóðsagnapersóna, Jóhannes Tómasson, 2023, Hólar Nánar
- Jökuls ævintýrið (um björgun skíðaflugvélar af Vatnajökli 1951), Jakob F. Ásgeirsson, 2023, Ugla
- Jóhannes Einarsson – Minningabrot (fjallar m.a. um stofnun Cargolux), Jakob F. Ásgeirsson, 2023, Ugla Nánari lýsing
- ÚTKALL - Mayday! erum að sökkva, Óttar Sveinsson, 2023, Forlagið Nánar
Sendu okkur ábendingu ef þú veist um aðrar bækur eða tímarit sem hér eiga heima.