FlugfrÚttir - 5. tbl. - 28.11.2002

Flug÷ryggi Ý fyrirr˙mi

Efnisyfirlit:

Flug÷ryggisfundur Ý kv÷ld

Fundur um flug÷ryggismßl ver­ur haldinn kl. 20:00 Ý kv÷ld Ý bݡsal Hˇtels Loftlei­a. A­ fundinum standa FlugmßlafÚlag ═slands, Íryggisnefnd FÚlags Ýsl. atvinnuflugmanna, Flugbj÷rgunarsveitin Ý ReykjavÝk og Flugmßlastjˇrn ═slands. Eru allir flugmenn og ßhugamenn um bŠtt flug÷ryggi hvattir til a­ mŠta.

Dagskrß fundarins ver­ur sem hÚr segir:

 • Kynning ß nřrri Rannsˇknarnefnd flugslysa - Flugˇh÷pp og flugatvik ßrisins 2002.
  - Ůormˇ­ur Ůormˇ­sson, rannsˇknarstjˇri og Ůorkell ┴g˙stsson, vararannsˇknarstjˇri Rannsˇknarnefndar flugslysa.
 • LŠrum af reynslu fortÝ­arinnar og ■rˇun flugs÷gunnar.
  - Rafn Jˇnsson, umsjˇnarma­ur sjˇnvarps■ßttanna Flugsaga ═slands og flugstjˇri hjß Fluglei­um.
 • Samskipti flugmanna og flugumfer­arstjˇra.
  - Sigurleifur Kristjßnsson, deildarstjˇri verklagsstofu Flugmßlastjˇrnar ═slands.
 • Myndbandasřning.
  - Listflug Patty Wagstaff ß Extra 300, m.a. stjˇrnklefamyndir ß me­an flugi stendur.
  - Myndasyrpa frß ═slendingum ß Oshkosh-flughßtÝ­inni 2002.


ReykjavÝkurflugv÷llur vÝg­ur me­ pomp og prakt

ReykjavÝkurflugv÷llur Ý haustblÝ­unni

Endurbygg­ur ReykjavÝkurflugv÷llur var tekinn formlega Ý notkun 1. nˇv. sÝ­astli­inn. ═ tilefni dagsins var bo­i­ til mˇtt÷ku me­ tilheyrandi rŠ­uh÷ldum, l˙­rablŠstri og veitingum. Vi­ lok athafnarinnar var Ingibj÷rgu Sˇlr˙nu GÝsladˇttur borgarstjˇra, afhent um 9,6 hektara landsvŠ­i sem fram til ■essa haf­i tilheyrt flugvallarsvŠ­inu. Vegna ve­urs var ekki unnt a­ halda listflugssřningu eins og til stˇ­, en ˙r ■vÝ rŠttist daginn eftir. Ůß flaug Patty Wagstaff ß TF-TOY og fleiri me­ mikilum til■rifum yfir vellinum.

Nßnari upplřsingar ß frÚttavef Flugmßlastjˇrnar en ■ar mß m.a. finna ■Šr rŠ­ur sem fluttar voru.


Nř rannsˇknarnefnd skipu­

Samg÷ngurß­herra hefur n˙ skipa­ sÚrstaka rannsˇknarnefnd til a­ fara yfir ÷ll g÷gn vegna Skerjafjar­arslyssins og komast eins nßlŠgt sannleikanum Ý mßlinu og hŠgt er. Nefndin er skipu­ frß og me­ 5. nˇvember 2002.

Nefndina skipa Sigur­ur LÝndal, lagaprˇfessor, sem ver­ur forma­ur nefndarinnar, Kjartan Nor­dahl, flugstjˇri og l÷gfrŠ­ingur, Birger Andreas Bull, rß­gjafi frß Noregi, S°ren Flensted, eftirlitsma­ur frß Danm÷rku og Ronald L. Schleede, rß­gjafi frß BandarÝkjunum.

Nßnar um ■etta ß vef a­stendenda ■eirra sem fˇrust Ý slysinu ß www.flugslys.is.


Ůumalputtareglur Ý flugi

Flugheimur hefur n˙ teki­ saman sÝ­u me­ řmsum gagnlegum ■umalputtareglum sem tengjast flugi. Ůar finnur ■˙ řmsar reglur sem tengjast siglingafrŠ­i, fluge­lisfrŠ­i, ve­urfrŠ­i, flugmennsku og flugi almennt. Teki­ skal fram a­ ■etta er fyrsta ˙tgßfa sÝ­unnar og allar till÷gur sem til bˇta geta veri­, eru meira en vel ■egnar. Sendu okkur ■Ýna uppßhaldsreglu (og ■Šr mega vera fleiri en ein) ß netfangi­ ritstjorn@flugheimur.is.


Hugsa­u vel um hreyfilinn

Mˇtorinn ß TF-KAO

Fßtt er mikilvŠgara en a­ hreyfillinn skili sÝnu me­an ß flugi stendur. RÚtt me­fer­ hreyfilsins er ■vÝ nau­synleg og ekki sÝ­ur a­ skynja og skilja framvindu mßla. Gu­mundur T. Sigur­sson hefur teki­ saman frˇ­legan pistil um ■essi mßl, sem ■˙ finnur Ý heilrŠ­asafni Flugheims.


Kortadiskur LandmŠlinganna břsna gˇ­ur

LandmŠlingar ═slands kynntu ß d÷gunum nřjan gagnvirkan kortadisk fyrir PC-t÷lvur. Vi­ h÷fum n˙ prˇfa­ diskinn og lÝkar břsna vel. Hann gefur fŠri ß a­ merkja inn sta­i, mŠla fjarlŠg­ir o.fl. Ůa­ sem okkur ■ˇtti helst skorta er mŠling ß stefnum og notkun hnita ß hef­bundnu formi (grß­ur, mÝn˙tur og sek˙ndur), en vŠntanlega stendur ■a­ til bˇta.

Vi­ hvetjum flugmenn til a­ kaupa eintak, bŠ­i til a­ kynnast landinu enn betur og ekki sÝ­ur til a­ styrkja gott framtak LandmŠlingamanna. Diskurinn kostar a­eins 2.980 kr. og er hŠgt a­ panta hann ß vef LM═.


Nřtt Flugrß­ tekur til starfa

Samg÷ngurß­herra hefur n˙ teki­ af skari­ og skipa­ nřtt Flugrß­, frß og me­ 5. nˇvember 2002. Ůar me­ er eytt ■eirri ˇvissu sem rÝkti vegna ■ess a­ formlegt umbo­ skorti fyrir suma sem ■ar sßtu.

Flugrß­ skipa Hilmar B. Baldursson, flugstjˇri, forma­ur, Ëli Jˇn Gunnarsson, bŠjarstjˇri, varaforma­ur, Gunnar Hilmarsson, deildarstjˇri, Erna Hauksdˇttir, framkvŠmdastjˇri, Jˇn Karl Ëlafsson, framkvŠmdastjˇri og Jens Bjarnason, flugrekstrarstjˇri.

Varamenn Ý Flugrß­i eru Gu­mundur Hallvar­sson, al■ingisma­ur, Vigf˙s Vigf˙sson, umbo­sma­ur ═slandsflugs, Karvel Pßlmason, fv. al■ingisma­ur, Ëmar Benediktsson, framkvŠmdastjˇri, Fri­rik Adolfsson, deildarstjˇri, og HallgrÝmur Jˇnsson, flugstjˇri.


A­rar flugfrÚttir

Ůa­ er alltaf nˇg um a­ vera Ý flugheiminum og lßtum vi­ hÚr fylgja tengla ß helstu flugfrÚttir ß mbl.is og řmsum ÷­rum opinberum vefum:

FMS: Flug÷ryggissvi­i­ flytur
FMS: Rannsˇkn lei­ir Ý ljˇs a­ gagnaplata hreyfils TF-GTI var Ý samrŠmi vi­ ger­ hreyfilsins
RNF: TF-TOE hlekktist ß Ý lendingu ß flugvellinum ß Sandskei­i
RNF: ┴rskřrsla fyrir 2001 komin ˙t
LHG: Dˇmsmßlarß­herra kynnir sÚr notkun nŠtursjˇnauka
LHG: NŠtursjˇnaukar nota­ir Ý fyrsta skipti vi­ sj˙kraflug LandhelgisgŠslunnar
mbl.is: Helgi Kristjßnsson sigurvegari Ý listflugi
mbl.is: Flug milli BÝldudals og ═safjar­ar hefst um mßna­amˇtin
flug.is: Braatens vill rß­a Ýslenska flugvirkja


Fleira var ■a­ ekki a­ sinni, ßgŠtu lesendur. Ef ■i­ ■ekki­ einhvern sem ■i­ telji­ a­ kunni a­ meta ■etta frÚttarit, vinsamlega bendi­ honum ß skrßninguna ß www.flugheimur.is/flugfrettir/ og segi­ honum hva­ ykkur finnst um FlugfrÚttir!

Lumar ■˙ ß frÚtt, heilrŠ­i e­a frˇ­leiksmola sem hÚr ß heima? Sendu okkur ■ß skeyti og a­ launum fŠr­u ■ß gle­itilfinningu a­ hafa lagt eitthva­ af m÷rkum fyrir Ýslenska flugheiminn!

Bestu kve­jur,

Ingˇlfur Helgi Tryggvason
ritstjˇri og flugdellukarl

 

Ů˙ skrß­ir ■ig ß pˇstlista Flugheims undir netfanginu {Netfang}
Ef ■˙ vilt skrß ■ig af listanum, sendu okkur ■ß skeyti ■ar um, ß: afskra@flugheimur.is