FlugfrÚttir - 3. tbl. - 3.10.2002

Engin lognmolla Ý fluginu

Efnisyfirlit:

Skřrsla bresku sÚrfrŠ­inganna veldur uppnßmi

TF-GTI (smelli­ fyrir nßnari upplřsingar)

Skřrsla bresku flugslysasÚrfrŠ­inganna Bernie Forward og Frank Taylor, um flugslysi­ Ý Skerjafir­i Ý ßg˙st 2000, sem birt var nřlega, hefur valdi­ talsver­u uppnßmi Ý Ýslenska flugheiminum. Ůar er m.a. bent ß vafasama ˙tgßfu lofthŠfiskÝrteinis vÚlarinnar og hve Rannsˇknarnefnd flugslysa einblÝndi ß eldsneytisskort sem a­alßstŠ­u slyssins Ý sta­ ■ess a­ rannsaka betur a­ra m÷guleika s.s. olÝuleka og hreyfilbilun. Jafnframt eru vinnubr÷g­in vi­ rannsˇkn ß hreyflinum gagnrřnd og s˙ sta­reynd a­ hann var afhentur flugrekanda a­eins nokkrum d÷gum eftir slysi­. MikilvŠgasta s÷nnunargagni­ Ý mßlinu er ■vÝ ekki lengur til sta­ar.

Markmi­ skřrslunnar er eins og annarra slÝkra skřrslna, fyrst og fremst a­ draga sem mestan lŠrdˇm af slysinu og stu­la a­ auknu flug÷ryggi. Nßnari upplřsingar finni­ ■i­ ß vef Rannsˇknanefndar flugslysa og ß vef a­standenda ■eirra sem fˇrust, www.flugslys.is. Skřrslan sjßlf er a­gengileg ■ar bŠ­i ß Ýslensku og ensku.

Samg÷ngurß­herra fˇr yfir skřrslu Bretanna og hefur n˙ ßkve­i­ a­ till÷gu RNF a­ setja ß stofn sÚrstaka rannsˇknarnefnd til a­ fara yfir rannsˇkn RNF ß slysinu og skřrslu hennar. Nefndin ver­ur skipu­ innlendum og erlendum sÚrfrŠ­ingum. Markmi­ hennar a­ leggja mat ß ni­urst÷­u RNF, velta upp fleiri m÷gulegum ßstŠ­um slyssins og koma me­ vi­bˇtarßbendingar Ý ÷ryggisßtt ef ■ess gerist ■÷rf. RNF mun vÝkja sŠti Ý ■essari nřju rannsˇkn til a­ gŠta fyllsta hlutleysis. RNF gerir ■ˇ řmsar athugasemdir vi­ skřrslu Bretanna, sem ■˙ getur lesi­ nßnar um ß vef RNF.


Cessna Citation einka■otan mŠtt til leiks

Cessna Citation Excel ■ota frß Sundt Air kom til landsins sÝ­degis ß sunnudag, 29. september. Fengu flugmenn vÚlarinnar hßtÝ­legar mˇtt÷kur hjß starfsm÷nnum Maris, samstarfsa­ila fÚlagsins hÚr ß landi. Daginn eftir var vÚlin kynnt fyrir frÚttam÷nnum og vŠntanlegum vi­skiptavinum og fˇru ■eir Ý kynningarflug til Akureyrar og H˙savÝkur.

Stjˇrnklefinn Myndirnar hÚr sřna hversu vel ■otan er ˙tb˙in, bŠ­i fyrir flugmenn og far■ega. L˙xus-le­ursŠti, bar og salernisa­sta­a ßsamt gˇ­ri lofthŠ­, tryggja a­ vel fari um ■ß sem flj˙ga me­ ■essum kostagripi. Far■egarřmi­ Far■egarřmi­ er auk ■ess b˙i­ fullkomnum sÝmab˙na­i og nettengingu, svo halda megi fundi, senda fax og t÷lvupˇst me­an ß fluginu stendur. Tˇnlistarkerfi, tv÷falt DVD og AirShow-kerfi og hjßlpa far■egum a­ njˇta af■reyingar eftir krefjandi vi­skiptafundi. Bj÷rn R˙riksson, framkvŠmdastjˇri sÚst hÚr sřna gestum hversu vel fer um vi­skiptavinina. Fyrir nßnari upplřsingar og bˇkun flugfer­a, hringi­ Ý sÝma 896-8600.

Sundt Air ß a­ baki margra ßra farsŠla reynslu Ý flugrekstri og er eitt ÷flugasta fyrirtŠki­ Ý leiguflugi ß Nor­url÷ndum. Flugmennirnir FÚlagi­ sÚr um ■jˇnustu vi­ norskt atvinnulÝf, opinbera a­ila og sinnir stˇrum hluta sj˙kraflugs Ý Noregi, auk sj˙kraflutninga milli GrŠnlands og Danmerkur. H÷fu­st÷­var ■ess eru ß Gardermoen flugvelli vi­ Oslˇ. FÚlagi­ rekur n˙ ■egar fimm sambŠrilegar e­a stŠrri einka■otur af Cessna Citation ger­.

Ătlunin er a­ leigja Ýslenskum vi­skiptaj÷frum afnot a­ ■otunni fyrir vi­skiptafer­ir til Evrˇpu. ┴ einum degi er hŠgt a­ fer­ast til 2-3 borga og koma aftur heim a­ kv÷ldi, sem getur ■řtt grÝ­arlegt hagrŠ­i fyrir ■ß sem tilb˙nir eru a­ borga 130.000 kr. fyrir fari­. Sem dŠmi mß nefna a­ flug til London tekur tŠpa 3 tÝma me­ ■essari snaggaralegu ■otu. Auk flugs me­ ═slendinga Ý vi­skiptaerindum gerir fÚlagi­ rß­ fyrir řmsum verkefnum fyrir erlenda vi­skiptavini sem eiga hagsmuna a­ gŠta ß ═slandi, t.d. Ý tengslum vi­ virkjanaframkvŠmdir, ßsamt sj˙kraflugi og lÝffŠraflutningum.

Ůotan kr˙sar ß allt a­ 430 hn˙tum (TAS) og er einungis um 20 mÝn˙tur til Akureyrar. VÚlin ber 8-9 far■ega auk tveggja flugmanna. Hßmarksflugtaks■ungi er 20.000 pund og flugdrŠgi 2.080 sjˇmÝlur me­ 4 far■ega. Nßnari upplřsingar finnur ■˙ ß excel.cessna.com


Lendingarkeppni ß Selfossi sl. laugardag

Lendingakeppni Flugkl˙bbs Selfoss, keppnin um PÚtursbikarinn, fˇr fram Ý blÝ­skaparve­ri ß Selfossflugvelli sl. laugardag, 28. september. Keppnin hˇfst kl. 14:00 og mŠttu 6 keppendur til leiks. Segja mß a­ ve­ri­ hafi veri­ of gott og ■vÝ lÝti­ um hli­arskri­ og ÷nnur til■rif en menn skelltu vÚlunum ■ˇ stundum harkalega ni­ur til a­ lenda ß punktinum.

Ůorsteinn Magn˙sson ß Cherokee TF-EOS sigra­i me­ 77 refstig, Gu­mundur Gu­jˇnsson ß Cessna Skyhawk TF-KRA var­ Ý ÷­ru sŠti og H÷­ur Gu­laugsson ß Cessna Skyhawk TF-NEW Ý ■vÝ ■ri­ja. Ver­launin voru afhent eftir keppnina og menn gŠddu sÚr ß kaffi og k÷kum. PÚtursbikarinn er til minningar um PÚtur Sigvaldason, sem gaf fyrsta framlagi­ til flugvallarger­ar ß Selfossi.


Gu­mundur Sveinbj÷rnsson vann Silfur-Jˇdelinn 2002

Seinni hluti Silfur-Jˇdel lendingarkeppninnnar fˇr fram ß Tungub÷kkum laugardaginn 21. september. Keppendur voru 11 talsins og framkvŠmdi hver ■eirra 4 lendingar. Vindur var um 10 hn˙tar ■vert ß braut, alskřja­ Ý 2500 fetum, en a­ ÷­ru leyti ßgŠtis flugve­ur. Til■rifin voru ■vÝ talsver­ ■egar menn skßskutust til lendingar og ßreynslan ß hjˇlab˙na­ vÚlanna einstaklega mikil ■egar ■eim var skellt ni­ur sem nŠst markinu.

═ fyrsta sŠti var­ Gu­mundur Sveinbj÷rnsson, flugkennari, ß TF-FTG me­ 117 refsistig. Hann sigra­i einnig fyrri hluta keppninnar og er ■vÝ ˇtvÝrŠ­ur sigurvegari keppninnar Ý ßr. Gamla kempan Ottˇ Tynes var­ Ý ÷­ru sŠti ß TF-KAO me­ 150 refsistig og Sigurjˇn Valsson ß TF-UFO Ý ■ri­ja sŠti me­ 159 refsistig. Gu­mundur og Jˇn Tynes dˇmari keppninnar, fagna hÚr ˙rslitunum, en ver­launin sjßlf ver­a afhent vi­ hßtÝ­lega ath÷fn sÝ­ar Ý haust.

Um 60-70 ßhorfendur fylgdust me­ keppninni og fengu ■eir Ý kaupbŠti a­ njˇta listflugsatri­a ■egar TF-CCB, TF-BCX, TF-TOY og TF-UFO lÚku ˇtr˙legar hundak˙nstir.


Flugsaga ═slands sřnd ß sunnudaginn

Fyrsti ■ßttur Flugs÷gu ═slands ver­ur sřndur Ý Sjˇnvarpinu nŠstkomandi sunnudag 6. oktˇber kl. 20:00. ═ kynningu sjˇnvarpsins segir:

Flugsaga ═slands er ein vi­amesta og vanda­asta heimildarmyndar÷­ sem framleidd hefur veri­ hÚrlendis. ═ ■essari fj÷gurra ■ßtta r÷­ er rakin oft ß tÝ­um Švintřraleg saga flugs ß ═slandi, allt frß upphafi hennar, ßri­ 1919, fram til okkar daga. ┴ ■ri­ja tug manna sem mˇta­ hafa flugs÷guna ß einn e­a annan hßtt koma fram Ý ■ßttar÷­inni. ┴hersla var l÷g­ ß a­ finna og sřna myndefni sem ekki hefur komi­ fyrir augu almennings ß­ur. Fyrsti ■ßtturinn nefnist Draumur sÚrhvers manns. Ůar er m.a. rŠtt vi­ nokkra frumkv÷­la flugs hÚrlendis og ■vÝ lÝst hvernig menn tˇkust ß vi­ ■essa nřju tŠkni ß fyrri hluta sÝ­ustu aldar. Flugi­ sleit barnsskˇnum fram a­ heimstyrj÷ldinni sÝ­ari og eyg­u menn mikla m÷guleika Ý greininni. Umsjˇnarma­ur og handritsh÷fundur er Rafn Jˇnsson. Dagskrßrger­ anna­ist SŠvar Gu­mundsson en Anna DÝs Ëlafsdˇttir og Jˇn ١r Hannesson hjß Saga film framleiddu ■ßttar÷­ina.


Uppsagnir hjß Fluglei­um

Fluglei­ir sag­i upp 14 flugm÷nnum um ■essi mßna­amˇt og a­rir 20 hŠtta eftir mßnu­. Alls hafa ■vÝ 54 flugmenn fengi­ reisupassann frß ■vÝ a­haldsa­ger­ir hˇfust Ý fyrra. N˙ starfa 176 flugmenn hjß fÚlaginu. FŠkkunin nemur ■vÝ um 24% ß r˙mu ßri. Nßnar um ■etta mßl ß vef mbl.is.


Ůumalputtareglur ˇskast

Allir flugmenn eiga sÝnar uppßhalds ■umalputtareglur. DŠmi: SkřjahŠ­ Ý fetum = (Hitastig - Daggarmark) x 400. Vi­ hjß Flugheimi erum n˙ a­ taka saman t÷flu yfir slÝkar reglur til a­ birta ß vefnum. Ef ■˙ lumar ß einni slÝkri mßttu gjarnan senda okkur rafpˇst ß ritstjorn@flugheimur.is. ┴rangurinn birtist sÝ­an Ý nŠstu viku.


Auglřsing: ┌tgßfa frÚttarita ß netinu

Hugmˇt ehf bř­ur upp ß ■jˇnustu vi­ ˙tgßfu frÚttarita ß netinu, bŠ­i Ý formi frÚttasÝ­na ß vefnum og ˙tgßfu t÷lvupˇstsrita eins og FlugfrÚtta.

Fleiri og fleiri stjˇrnendur gera sÚr ljˇst a­ regluleg sending frÚttatilkynninga til n˙verandi og vŠntanlegara vi­skiptavina, er ein ßhrifarÝkasta lei­in til a­ vekja ß sÚr athygli Ý ■eim hafsjˇ upplřsinga sem finna mß ß netinu.

Veitt er a­sto­ vi­ a­ koma ß fˇt s÷fnun og skrßninga netfanga ßsamt vi­haldi ß pˇstlistum og ˙tsendingu til ßskrifenda. ┌tlitsh÷nnun og rß­gj÷f vi­ frÚttaskrif, ßsamt st÷­lu­um kerfum, tryggja gˇ­an ßrangur. Haf­u samband Ý sÝma 893-8227 e­a sendu rafpˇst ß iht@hugmot.is.


Mundu a­ ■˙ getur smellt ß flestar myndirnar Ý ■essu frÚttariti, til a­ sko­a stŠrri ˙tgßfu af ■eim.

Fleira var ■a­ ekki a­ sinni, ßgŠtu lesendur. Ef ■i­ ■ekki­ einhvern sem ■i­ telji­ a­ kunni a­ meta ■etta frÚttarit, vinsamlega bendi­ honum ß skrßninguna ß www.flugheimur.is/flugfrettir/ og segi­ honum hva­ ykkur finnst um FlugfrÚttir!

Lumar ■˙ ß frÚtt, heilrŠ­i e­a frˇ­leiksmola sem hÚr ß heima? Sendu okkur ■ß skeyti og a­ launum fŠr­u ■ß gle­itilfinningu a­ hafa lagt eitthva­ af m÷rkum fyrir Ýslenska flugheiminn!

Bestu kve­jur,

Ingˇlfur Helgi Tryggvason
ritstjˇri og flugdellukarl

 

Ů˙ skrß­ir ■ig ß pˇstlista Flugheims undir netfanginu jon@jonsson.is
Ef ■˙ vilt skrß ■ig af listanum, sendu okkur ■ß skeyti ■ar um, ß: afskra@flugheimur.is