TF-BCZ í lágflugi  


 Tímaritiđ Flugfréttir
  

Tímaritiđ Flugfréttir hefur nú hafiđ göngu sína! Í fyrstu verđur ţađ sent út hálfsmánađarlega og jafnvel oftar ef ţurfa ţykir. Ţví verđur ađeins dreift međ tölvupósti, en eldri tölublöđ verđa ađgengileg á ţessari síđu. Efni ţess verđur fengiđ alls stađar ađ, fréttir, tilkynningar, sögusagnir, ábendingar, heilrćđi, getraunir og gamansögur. Megináherslan verđur á gagnlegt innihald um flugmál og auglýsingum stillt í hóf. Í samstarfi viđ ađila sem tengjast flugi á einn eđa annan hátt munum viđ bjóđa ýmis sértilbođ, sem gilda ađeins fyrir áskrifendur Flugfrétta. Ţađ verđur ţví til mikils ađ vinna!

Ef ţú vilt fá reglulegar fréttir af flugmálum, skaltu skrá ţig á póstlistann. Og ef ţú veist um einhvern sem ţú telur ađ hafi áhuga á ađ fá ţetta fréttarit sent til sín, bentu honum ţá á ţennan vef, www.flugheimur.is

Viđ metum álit ţitt mikils, og viljum gjarnan fá ađ heyra hvađ ţér finnst. Allar hugmyndir um efnistök og framsetningu eru vel ţegnar. Ef ţú lumar á flugfrétt eđa öđru sem hér á heima, máttu gjarnan láta í ţér heyra. Einnig ef ţú ert í forsvari fyrir rekstri sem tengist flugi, skaltu endilega senda okkur fréttatilkynningar ţegar ţađ á viđ. Sendu skeyti á ritstjorn@flugheimur.is.

Fyrsta eintakiđ var á textaformi en framvegis verđa ţau eingöngu á HTML-formi.


Hér finnur ţú eldri eintök af Flugfréttum: © 2002-2003, Hugmót ehf - Allur réttur áskilinn